Water Teppi svart/hvítt

18.900kr

Værðarvoðirnar okkar eru einstaklega mjúkar og kósý. Mynstrið er innblásið af því þegar kyrrð spegilslétts vatnsflatar er raskað og gárur á yfirborði hans vakna til lífsins.

Flokkur: Merki: ,